Frábær viðbót í námsefnisflórunni.
Margrét, kennari í Tjarnarskóla
Stoðkennarinn býður upp á fjölda verkefna í íslensku, ensku, dönsku, stærðfræði, samfélagsfræði og tölvunámi. Vefurinn bregst við villum nemenda, leiðréttir þær og skráir einkunnir til bókar og felur þannig í sér mikla hagræðingu fyrir nemendur, kennara og foreldra.
Gagnvirkt námsefni
Skráning einkunna
Svæði kennara